Quantcast
Channel: Sykur
Viewing all articles
Browse latest Browse all 7792

Afmælispartý Kylie Jenner endaði með ósköpum

$
0
0

Kylie Jenner átti 21 árs afmæli í gær, en ekki endaði það vel þar sem einn gestur var borinn út á börum í sjúkrabíl. Ekki er vitað hver gesturinn var, en það var ljóshærð kona sem virtist vera skrámuð í framan.

Auglýsing

par7

 

par6

Caitlyn Jenner og Sophia Hutchinson litu út fyrir að vera mjög áhyggjufullar þar sem þær ræddu við öryggisverði.

Auglýsing

par5

Fyrr um kvöldið hafði allt Kardashian klanið mætt á stað í vestur-Hollywood til að fagna deginum með Kylie. Samfélagsmiðlar fylltust af snöppum og „selfies“ af þeim öllum og var staðurinn skreyttur í Barbie-bleikum lit.

par4

Afmælisstelpan leit afskaplega vel út, ljóshærð í bleikum kjól.

par3

Kim var í skærbleikum, níþröngum kjól og virtist reyna að stela senunni.

Auglýsing

par2

Kendall var í svörtum, stuttum glimmerkjól og voru þær allar afskaplega flottar.

par1

par4


Viewing all articles
Browse latest Browse all 7792